Rokk í Reykjavík 2.0

Ađeins farinn ađ hlakka til kvöldins, belgíski lćknirinn og íslenskutónlistaráhugamađurinn Wim Van Hooste hefur skipulagt afmćlishljómleika í tilefni ţess ađ 30 ár eru liđin síđan Rokk í Reykjavík var frumsýnd.

Nú er ţađ ekkert leyndarmál ađ viđ Frćbbblar vorum frekar ósáttir viđ okkar hlut í myndinni og fannst hún ekki gefa mynd sem var neitt nálćgt ţví sem viđ vorum ađ gera.

En ţetta verđur á Gauknum í kvöld (24. maí) og dagskráin verđur:

20:00 Rímur
20:05 Sudden Weather Change
20:40 Morđingjarnir
21:15 Ćla
21:50 Hellvar
22:15 Hlé: Sigurvegari úr Videó samkeppni kynntir – Spjall frá Wim Van Hooste
22:30 Mosi frćndi
23:05 Dr. Gunni
23:40 Q4U
00:15 Frćbbblarnir

01:00 (lýkur) 

Ţannig ađ ţetta getur eiginlega ekki klikkađ. Ég hlakka ađ minnsta kosti mikiđ til.

Helgi Briem nćr ekki ađ spila á bassa hjá okkur, en  Ţorsteinn sem er rétt ný genginn í hljómsveitina aftur spilar á bassann og Ríkharđur, sem líka er nýkominn heim, spilar á gítar.

Og ţađ stefnir í ađ hluti blásarasveitar hinnar frábćru Ojba Rasta taki tvö lög međ okkur. 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband