Vanmáttur bænarinnar

Það er kannski illa gert að gera mál úr þessari frétt - og þó ekki - þetta er augljóslega óendanlega sorglegt og fráleitt að hugsa til þess að þetta gerist í dag - en það er nauðsynlegt að hamra á því sem skiptir máli.

Það má nefnilega ekki gleyma að þetta er ekkert einsdæmi - og það sem verra er - í minni mæli og ekki alveg eins sýnilegri - er fólk að hafna einföldum vívsindalegum staðreyndum, td. í læknisfræði, fyrir alls konar bábiljur, hvort sem um er að ræða bænir til ímyndaðra vera eða hvers konar kukls í lækningaskyni. 


mbl.is Reyndu að lækna dóttur sína með bænum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband