Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Hvar eru rökin?

Ég er ađ láta ţessa svokölluđu fréttaskýringu fara í taugarnar á mér - ţađ koma einfaldlega engin rök fyrir lćkkun á hámarksmagni fram.

Svo ég byrji nú vinsćlda rökvillunni,"Allir sem Morgunblađiđ rćddi viđ voru sammála...". Eru ţetta rök? Hverja var rćtt viđ? Hver voru ţeirra rök fyrir sinni skođun? Ég get örugglega rćtt viđ nokkra vel valda félaga og fengiđ gagnstćđa niđurstöđu, "allir sem ég rćddi viđ voru sammála..."

Og óljósu rökin "en rannsókn sćnskra umferđaryfirvalda bendir til ţess ađ umferđarslysum hafi fćkkađ í kjölfariđ" segir auđvitađ ekki neitt. Annađ hvort sýndi rannsóknin afdráttarlaust fram á ađ umferđaslysum hafi fćkkađ beinlínis sem afleiđing af breytingunum - eđa ekki.

Eru einhver rök fyrir ţví ađ lćkka mörkin? Eru einhver dćmi um slys vegna ţess ađ ökumađur hafi veriđ á ţessu bili?

Ţetta er svo sem í anda ţeirra löggjafa sem virđast vera í tísku - sýndarmennska sem hljómar vel, tekur ekki á raunverulegu vandamáli en setur almennar og óţarfar takmarkanir.

Ef ţetta verđur samţykkt ćtla ég ađ bjóđa Penn og Teller í heimsókn, ţeir hljóta ađ vera ađ leita ađ nýju efni.


mbl.is Blátt bann viđ akstri og áfengisneyslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband