Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Eru međlimir ţjóđkirkjunnar sammála biskupi?

Ég velti fyrir mér hvort ţessar skođanir biskups séu einnig skođanir međlima ţjóđkirkjunnar.

Nú er ég trúlaus, en ţađ truflar mig ekkert ţó ađrir séu trúađir og hef virt ţađ ađ margir eru trúađir og mikiđ af góđu fólki vinnur gott starf fyrir sína međlimi.

Mér hefur ţótt mikilvćgt ađ greina vel á milli, virđa mannréttindi og halda til dćmis trúbođi frá skólakerfinu - en ađ sjálfsögđu á frćđsla um trú og trúarbrögđ ađ vera ţar.

En rćtur trúarinnar liggja í trúbođi í skólum, ţá er trúin allt önnur en ég hélt og kominn tími til ađ endurskođa afstöđuna.

 

 


mbl.is Vegiđ ađ rótum trúarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband