Stjórnlagaþing

Eru hugmyndir um að kjósa til stjórnlagaþings samhliða næstu kosningum að gleymast?

Er svo sem búinn að vera að tuða um þetta af og til í meira en tuttugu ár og ekki hefur verið hlustað á mig, frekar en aðra, og ætti ekki að koma á óvart þó þetta sofni.

Mér heyrist að stefnt hafi verið á 63 manna þing, hefði haldið að 10-12 væru nóg en skiptir ekki öllu svo framarlega sem ég kemst að..

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Valgarður !

Þú kemur einmitt; að kjarna málsins. 10 - 12 dygðu; fyllilega. Annað væri til þess, að drepa málum, á enn meiri dreifar, ef eitthvað er.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason

Hveragerðis og Kotstrandarsóknum 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 15:04

2 Smámynd: Valgarður Guðjónsson

Takk, já vonandi gengur þetta eftir, hefði þegið skýrari upplýsingar um stjórnlagaþingið af blaðamannafundinum, en best að vera bjartsýnn þar til annnað kemur í ljós.

Valgarður Guðjónsson, 1.2.2009 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband