Nánar um stjórnlagaþingið
1.2.2009 | 17:03
Sáttur við að sjá hugmyndir um rétt fólks til þjóðaratkvæðagreiðslu, þjóðaratkvæðagreiðslur um stjórnarskrárbreytingar, stjórnlagaþing, kosningalögum breytt og persónukjör.
En ég saknaði að heyra hvernig á að koma þessu í framkvæmd. Er ekki stjórnlagaþing aðferðin við að ná öllum hinum atriðunum í gegn?
Auðvitað kostur að lagfæra það sem hægt er í kosningalögunum sem fyrst.
En aðalatriðið er að koma þessu í verk og fá "hlutlausa" aðila til að vinna verkið, þeas. ekki þingmennina sjálfa.
Vil sérstaklega benda á umræður hjá Lýðveldisbyltingunni.
Slá skjaldborg um heimilin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er nauðsynlegt að þegnarnir geti óskað eftir þjóðaratkvæðagreiðslum í stærri málum... því ber að fanga að nú standi til að gera þeir breytingar sem þarf til að það verði að veruleika... jú, ég hélt að þetta stjórnlagaþing væri einmitt til að koma þessum málum í gegn... en vildi fá að heyra meira um þá útfærslu...
Brattur, 1.2.2009 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.