Að sitja heima á kjördag

er undarleg afstaða til einstaks tækifæris í Íslandssögunni til að gera loksins okkar eigin stjórnarskrá.

En það þýðir sennilega ekkert að skammast hér, þeir sem ekki hafa áhuga eru varla að lesa bloggfærslur um kosningarnar.

En kannski er það allt í lagi, þeir sem eru áhuga- og/eða skoðanalausir gera kannski best að sitja heima.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grefill

Um að gera að nota margfeldisáhrifinn. Allir sem hafa áhuga hvetji þá áhugalausu!

Grefill, 26.11.2010 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband