Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
Eru meðlimir þjóðkirkjunnar sammála biskupi?
24.10.2010 | 13:35
Ég velti fyrir mér hvort þessar skoðanir biskups séu einnig skoðanir meðlima þjóðkirkjunnar.
Nú er ég trúlaus, en það truflar mig ekkert þó aðrir séu trúaðir og hef virt það að margir eru trúaðir og mikið af góðu fólki vinnur gott starf fyrir sína meðlimi.
Mér hefur þótt mikilvægt að greina vel á milli, virða mannréttindi og halda til dæmis trúboði frá skólakerfinu - en að sjálfsögðu á fræðsla um trú og trúarbrögð að vera þar.
En rætur trúarinnar liggja í trúboði í skólum, þá er trúin allt önnur en ég hélt og kominn tími til að endurskoða afstöðuna.
Vegið að rótum trúarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)