Er stjórnlagaţing ekki rétt leiđ?

Sú gagnrýni heyrist oft ađ ţađ sé hlutverk Alţingis ađ breyta stjórnarskránni og ţađ hess vegna sé stjórnlagaţing ekki rétt leiđ.

Ţarna er auđvitađ veriđ ađ rugla saman tveimur atriđum, annars vegar vinnunni viđ ađ skrifa nýja stjórnarskrá eđa vinna tillögur ađ breytingum og hins vegar samţykktarferlinu.

Alţingi ţarf ađ samţykkja breytingarnar og gerir (vonandi) á endanum í ţví ferli sem nú er í gangi.

Alţingi getur hins vegar kallađ eftir ráđgjöf viđ ađ vinna tillögurnar eins og oft hefur veriđ gert áđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband